Góða helgi kæru vinir. Ég byrjaði helgina á því að fara í hjólatúr í sveitinni, veðrið er draumur í dós og því um að gera að hreyfa sig í náttúrunni. Ég eyði helginni í bókaskrif og vinnu, ætla líka að borða góðan mat og hafa það huggulegt heima við. Ég vona að helgin ykkar verði stórkostleg og munið að njóta hennar í botn með fólkinu ykkar. 
Farið varlega og góða skemmtun. 
xxx
Eva Laufey Kjaran
 
 
No comments:
Post a Comment