Ég er búin að draga út fimm lesendur sem fá bókina mína Matargleði Evu senda heim. Það voru tæplega 1500 sem tóku þátt í þessum gjafaleik og það gleður hjarta mitt mjög mikið að svo margir hafa áhuga á bókinni minni. Auðvitað væri gaman að geta gefið ykkur öllum en það er nú ekki svo gott.  Ég bendi áhugasömum á vefsíðu Sölku, þið getið keypt bókina þar. 
Hér fyrir neðan eru nöfnin á þeim lesendum sem fá bókina. 
- Stefanía Hrund Guðmundsdóttir
- Erla María Árnadóttir
- Rebekka Líf Karlsdóttir
- Anna Lilja Flosadóttir
- Heiður Hallfreðsdóttir
 Takk fyrir að taka þátt kæru lesendur. 
xxx
Eva Laufey K. Hermannsdóttir

 
 
No comments:
Post a Comment