Friday, July 18, 2014

Dóttir okkar


Þann 6.júlí fæddist Ingibjörg Rósa Haraldsdóttir. Ég og Haddi erum ástfangin upp fyrir haus af litlu stúlkunni okkar. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta er dásamlegt og tilfinningin að fá barnið sitt í hendurnar er ólýsanleg. Við erum bara að kynnast hvort öðru í rólegheitum heima við og njótum þess að vera saman fjölskyldan. 

Þetta er það sem lífið snýst um. 

xxx

Eva Laufey K. Hermannsdóttir

8 comments:

 1. Hamingjuóskir!!!!! Alveg fullkomin :)
  kv lesandi á EGS

  ReplyDelete
 2. Innilega til hamingju með dóttur ykkar

  kveðja
  Kristín S

  ReplyDelete
 3. Guð minn góður hvað hún er dásamlega falleg, til hamingju með hana.

  ReplyDelete
 4. Innilegar hamingjuóskir!!! Falleg mynd af ykkur :)

  Kveðja,
  Ingibjörg

  ReplyDelete
 5. Hjartanlega til hamingju með þessa fallegu stúlku. Þetta er svo sannarlega BEST í heimi :)

  Kv. Ragga dyggur lesandi

  ReplyDelete
 6. Dagbjört StefánsdóttirJuly 25, 2014 at 1:54 AM

  Innilegar hamingjuóskir með stelpuna :) Gangi ykkur vel og njótið tímans ;)

  Kveðja Dagbjört

  ReplyDelete
 7. Innilega til hamingju með frumburðinn. Gangi ykkur vel í nýju hlutverkunum :)

  ReplyDelete
 8. Innilegar hamingjuóskir með dömuna, þetta er sko best í heimi :) 6 júlí er góður dagur, sonur minn varð einmitt 10 ára þann 6 júlí síðastliðinn :)
  Kveðja Guðrún

  ReplyDelete