Sunday, July 17, 2011

Dásamlegir dagar á Skipaskaga

Akranes er búið að skarta sínu fegursta í þessu yndislega veðri undanfarna daga...

Ooog þá er bara eitt í stöðunni að njóta þess! Kíkja á Langasand, vaða í sjónum og fara síðan í sólbað á Aggapalli sem er staðsettur fyrir ofan Langasand. Þar eru sólbekkir og algjört skjól fyrir sóldýrkendur :) Svo er náttúrlega ansi indælt að kíkja í sund og fá sér ís eftir á.

Hljómar það ekki bara dásamlega??? Allir á Skagann

XXX
No comments:

Post a Comment