Saturday, July 23, 2011Ég, mamma, Maren og amma fórum til Reykjavíkur og áttum ansi notalegan dag saman. Snæddum dýrindis máltíð á jómfrúnni og kíktum í nokkrar búðir. Drukkum gott kaffi og nutum þess að rölta um í góða veðrinu. Svona á þetta að vera. :o)Smörre-brauð á jómfrúnni. Dejligt!

No comments:

Post a Comment