Tuesday, August 23, 2011

Huggulegt kvöld. Kom seint heim í kvöld úr flugi og dreif mig í heitt bað, skellti á mig maska og var að pjattrófast. Lagaði mér gott kaffi og borðaði gott Anton berg súkkulaði sem ég keypti í flugstöðinni í Köben. Datt þar inn í sælkerabúð og kom heim með stútfullan poka af mat. Loved it... 

Ég er byrjuð á bókinni One day, hún lofar góðu. Nú ætla ég að njóta þess að skoða september-vogue og lesa nýju bókina áður en að skólabækurnar ná heimsyfirráðum. 

xxx


4 comments:

 1. Mér þykir afskaplega skemmtilegt að lesa bloggið þitt :) Hef stolið nokkrum uppskriftum frá þér af síðunni.. Svakalega góðar!

  Varð að setja smá comment og láta þig vita að ÉG er að lesa your blog :)

  Kveðja Sólrún Perla

  ReplyDelete
 2. En gaman að heyra. Takk fyrir kommentið mér finnst afskaplega gaman að lesa þau :o)

  ReplyDelete
 3. Ég er líka að lesa þessa bók - getum við samlesið hana? stofnað book club og hisst og rætt um hana?

  ReplyDelete
 4. Ég er ótrúlega til í það - bókin er dásemd!

  ReplyDelete