Tuesday, August 2, 2011

Við fjöruborðið

Jummí - á leiðinni heim eftir skemmtilega helgi í Eyjum og á Hvolsvelli þá ákváðum við að kíkja á veitingastaðinn Við Fjöruborðið. Hann er dásamlegur. Skemmtileg staðsetning, einfaldur matseðill og góð þjónusta. Þangað ætla ég sko að fara aftur. :)


1 comment:

  1. This comment has been removed by a blog administrator.

    ReplyDelete