Thursday, August 1, 2013

Lífið Instagramað

Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf! 

 Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini. 

 Morgunbooztið í háu og fallegu glasi.

 Systur að kokteilast á Kopar.

 Fallegt útsýni. 

Kokteill í Boston. 

Með Ernu minni á Sushitrain. 

Ég minni ykkur á gjafaleikinn á blogginu kæru vinir, hér skráið þið ykkur til leiks. 

Þið getið fylgst með mér á Instagram, finnið mig undir evalaufeykjaran.

Helgin byrjar hjá mörgum í kvöld og ég vona að þið eigið góða helgi framundan, munið þó að ganga hægt um gleðinnar dyr kæru vinir. 

xxx

Eva Laufey Kjaran

No comments:

Post a Comment