Monday, September 12, 2011

Jómfrúin


 Ég held mikið upp á jómfrúnna. Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fara þangað í lunch - þar fer ég reglulega með einhverjum úr famelíunni í lunch. Ég er vanaföst og fæ mér alltaf það sama. 1/2 sneið með lambakjöti og 1/2 með camenbert, beikoni og allskyns góðgæti.  Delish! Ef þið hafið ekki nú þegar prufað jómfrúnna þá mæli ég eindregið með því að þið skellið ykkur.



 Uppáhalds. 

 Mamma og eggin hennar. 

 Ég og amman mín, yndislegasta manneskjan í mínu lífi. 

....ásamt mömmunni minni. Þær eru langbestar.



xxx

4 comments:

  1. Jómfrúin er the stöff!!!! Algjörlega málið. Verst hvað ég fer sjaldan þangað!
    Held ég skelli mér í næstu borgarferð :)

    kv. Rut R.

    ReplyDelete
  2. Fallegar langmæðgur :-)
    sé fram á það að þurfa að fara á jómfrúna og prufa camenbert sullið!

    ReplyDelete
  3. Getum við farið þangað saman og átt ljúfar stundir?

    ReplyDelete
  4. Ég sé það sem verulega vænlegan kost!

    ReplyDelete