Thursday, June 23, 2011


Yndislegt veður á skaganum í dag. Ég og Oddný mín fórum í lautarferð niður á Langasand - svo kom Aglan til okkar og við tönuðum einsog við ættum lífið að leysa. Svo fórum við auðvitað á pallinn góða - og í sund! Ljúfara verður það ekki.

Nú er ég búin að pakka niður og leið mín liggur með elsku vinkonum mínum upp í sumarbústað yfir helgina. Held að það verði ósköp ósköp ljúft!

Góða helgi elsku fólk

xxx

1 comment:

  1. Tad er svo gaman ad lesa bloggid titt o sja myndir ur lifinu o ollum tessum girnilega mat... verst hvad madur verdur svangur! :) knuuus xxx

    ReplyDelete