Saturday, November 1, 2014

Kósí kvöld


Það er fátt sem jafnast á við kósí kvöld með fjölskyldunni. Dagskrá kvöldsins inniheldur sushi og sjónvarpsgláp. Ég hlakka alltaf til að horfa á Stelpurnar á Stöð 2 á laugardagskvöldum, mér finnst þær alveg frábærar. Svo er ég dottin inn í Homeland, ég er nýbyrjuð að horfa á þessa þætti og það er algjör snilld að geta horft á þá á frelsinu. Mæli með þeim ef ykkur vantar þætti til að horfa á. 

Ég vona að þið eigið gott kvöld kæru lesendur. 

xxx

Eva Laufey K. Hermannsdóttir

No comments:

Post a Comment