Monday, November 3, 2014

Mikilvægi kaffibollinn


Mikilvægi mánudagskaffibollinn. Þegar Ingibjörg Rósa tekur fyrsta lúrinn sinn þá fæ ég mér einn ljúffengan bolla. Morgunkaffið er nefnilega alltaf best. Ég vona að ykkar vika fari vel af stað. 

xxx

Eva Laufey K. Hermannsdóttir

No comments:

Post a Comment