Friday, November 6, 2015

Matargleði á prenti


Matargleði er fylgirit Fréttablaðsins í dag. Ég fékk þá hugmynd fyrir nokkrum vikum að setja uppskriftir saman í fallegt blað ásamt viðtölum við sannkallaða sælkera og nú er hugmyndin orðin að veruleika. Ég er ekkert smá ánægð með blaðið og enn glaðari að tilheyra þessum flotta hópi á forsíðunni. Hér getið þið skoðað blaðið á netinu. 

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

No comments:

Post a Comment