Wednesday, June 15, 2016

Þjóðhátíðarkökur

Á föstudaginn ættum við öll að fagna þjóðhátíðardeginum okkar með pompi og prakt, það er heldur betur tilvalið að fá fjölskyldu og vini heim í stórar hnallþórur og kampavín. Ég ætla að minnsta kosti að baka og fá til mín góða gesti, byrja daginn heima á kökum og rölta svo í bæinn. Fyrir nokkrum árum gerði ég þjóðhátíðarboð fyrir Gestgjafann og mér fannst það ótrúlega gaman, aldrei að vita nema veisluborðið verði svona á föstudaginn! 

Súkkulaðibomba með rice krispies og súkkulaðikremi. Algjört sælgæti!
Vanilludásemd með rjómaostakremi, einföld og virkilega ljúffeng.
Kókosbolludraumur með nóg af ferskum berjum. 
Sítrónukaka með léttu kremi, ferskum berjum og flórsykri. 

Njótið vel. 

xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 


Öll hráefnin í þessar uppskriftir fást í verslunum Hagkaups. 

No comments:

Post a Comment