Monday, April 4, 2011

Lestrarstuð.

Það er ekki svo slæmt að vera að lesa fyrir próf því þá er leyfilegt að gera vel við sig eftir góða rispu í lestri og yfirstrikun...

Gróft bananabrauð með graskersfræjum og agave sírópi. Meget godt með góðu smjeri, osti og sultutöji. Ooog nýlöguðu kaffi auðvitað :o)

5 comments:

  1. Hefði ekkert á móti þessum glæsilegu kræsingum í ritgerðspásunni!! :)

    ReplyDelete
  2. Mér finnst að þú eigir að láta uppskriftina fylgja með ;)

    Kv. Hrefna Dan.

    ReplyDelete
  3. mjög sammála Hrefnu!!

    kv. Rut R.

    ReplyDelete
  4. Já ég væri til í uppskriftina líka :)

    Kv. Karí

    ReplyDelete
  5. Sammála væri alveg til í uppskriftina:)

    kv Tinna B

    ReplyDelete