Sunday, May 15, 2011

Ljúf helgi

Þessi helgi er búin að vera aðeins of hugguleg, í gær var uppáhaldið mitt og yndi, semsé júróið! Ég var samt ekki ánægð með úrslitin - en ég er þó handviss um að við sigrum að ári. :o) Ég fékk góða gesti og það var fyrir öllu að hafa gaman með góðu fólki...

Í dag á hann Steindór Mar afmæli, ég fékk hann næstum því í afmælisgjöf, því ég ætla að verða árinu eldri á morgun :) Í tilefni dagsins þá sló Maren upp afmæliskaffi í skógræktinni, grill og muffinspartí. Veðrið er líka búið að vera yndislegt svo það er ekki annað hægt en að smæla.


1 comment:


  1. átt þú svona fallega standklukku?

    kv. Rut R.

    ReplyDelete