Monday, May 9, 2011

Sunnudagur til sælu

Átti ansi lovlí dag í gær. Fór m.a. út að borða með Dísu og Birki (skötuhjúum) Djók, en samt ekki djók. Þau eru það en þau vita bara ekki af því. ...Veðrið var líka svo yndislegt í gær, og í dag að vísu líka.

Það verður allt svo miklu auðveldara og skemmtilegra þegar að veðrið er betra, eruð þið ekki sammála?


No comments:

Post a Comment