Thursday, May 26, 2011

A lövlí day


Ég fór með Öglu Sigríði yndislegu vinkonu minni á Súfistan í gær, fengum okkur gott að borða, drukkum gott kaffi, skoðuðum slúðurblöð og áttum ansi ljúfa stund saman.

Capp!

Beautiful

Beygla, hummus, salat og huggulegheit.

Vandræðileg stúlka

Enn vandræðalegri stúlka

Statement dagsins

Þegar að ég kom heim beið mín þessi fallegi maður, ég er svo heppin að eiga hann.
 

No comments:

Post a Comment