Wednesday, May 4, 2011

Lunchtime


Lagaði mér ansi gott pasta í hádeginu - mjög simpúlt.
Heilhveitipasta - spínat og ferskur mozzarella (mig vantaði sárlega kirsuberjatómata, þeir verða memm næst)

Pasta soðið - spínatið svo hitað aðeins og ferskur mozzarella... Salt&pipar auðvitað líka! og ólífuolía.

No comments:

Post a Comment