Blómvöndur í súkkulaðiformi.
Í dag þá bakaði ég uppáhalds súkkulaðikökuna mína, mömmudraum.
Uppskrift finnið þið hér
Ég skreytti hana sem blómvönd og mér finnst hún agalega falleg.
Augnyndi og ansi ljúffeng.
Huggulegheit.
xxx
Eva Laufey Kjaran
Mikið rosalega er þetta falleg kaka! Takk fyrir skemmtilega síðu
ReplyDeleteTakk fyrir Vigdís :)
DeleteVá en flott!
ReplyDeleteHvernig gerir maður svona blóm? Gætiru sýnt hvaða stút á sprautu þú notar til að gera þetta? :-)
VÁ hvað þetta er fallegt!!!! geturu kennt okkur að gera svona blóm? :)
ReplyDeleteTakk fyrir að skoða bloggið! Já ég ætla að setja inn nokkrar myndir sem sýna hvernig maður gerir svona blóm, ótrúlega einfalt og mjög fallegt :)
ReplyDeleteRosa flott! Notaru ekki stút með ca stjörnu laginu á?
ReplyDeleteAnnað: hvaða olíu notaru í gulrótarkökuna!!?
B.kv. Anna:)
Vávává hvað þetta er falleg og girnileg kaka! Mátt endilega setja inn færslu þar sem þú sýnir hvernig þetta er gert, mig langar að læra þetta :)
ReplyDeleteVá ótrúlega falleg kaka, hún er næst á dagskrá!
ReplyDeleteBúin að gera tvær kökur frá þér og þær voru deliss!!
Hlakka til að sjá hvernig ég skreyti svona fínt ;)
-S
Þetta er án efa fallegasta súkkulaðikaka sem til er ! Verð að fá að vita hvernig þú gerir kremið svona, myndi slá í gegn í fermingarveislunni um næstu helgi :)
ReplyDeleteNotaðirðu sömu kremuppskrift sem fylgir mömmudraums uppskriftinni? Rosalega fallegt og einmitt lítið mál að gera sona með réttum stút :)
ReplyDeleteJá sama krem. Mjög skemmtilegur stútur :)
Delete