Friday, May 24, 2013

Hamingjusamir vinir í Köben

Við komum eldsnemma í morgun til Köben og sólin tók aldeilis á móti okkur. Við byrjuðum á því að koma okkur fyrir í íbúðinni og tókum svo góða leggju. Um hádegisbilið fórum við og fengum okkur smurbrauð og hressandi drykki á Nyhavn. Kaupmannahöfn er mjög heillandi og við höfum verið að labba um og njóta okkar í góða veðrinu.  
Ég tók auðvitað margar myndir í dag og ætla að deila nokkrum með ykkur. 


 Dejligt að vera saman í Köben. 
Nú er Stefán Jóhann búinn að blanda fordrykki og nú liggur leiðin út að borða. 

Ég vona að þið hafið það ljómandi gott og góða helgi.

xxx

Eva Laufey Kjaran


No comments:

Post a Comment