Sunday, December 14, 2014

Jólakortið okkar í ár. Langar þig í jólakort hjá Prentagram?
Mér þykir vænt um að fá jólakort frá fjölskyldu og vinum, jólakortin eru orðin svo flott og það er gaman að sjá fallegar myndir sem prýða kortin. Í ár sendum við Haddi jólakort í fyrsta sinn, að sjálfsögðu prýðir daman okkar hún Ingibjörg Rósa kortið. 

Við ákváðum að láta prenta kortin okkar hjá Prentagram, en við notum Instagram mjög mikið og á okkar aðgangi eru margar mjög fallegar myndir sem við notuðum. Ég pantaði kortin seint á laugardagskvöldi og kortin voru komin til mín með frímerkjum nokkrum dögum síðar. Það kalla ég topp þjónustu og verð ég að hrósa Prentagram fyrir góða þjónustu. Ég ætla að gefa tveimur lesendum 15 jólakort hjá Prentagram og dagatal, þau eru sérlega flott og ég hvet ykkur til þess að skoða úrvalið af vörum á vefsíðu Prentagram. Endilega skrifið nafn og netfang í athugasemdir við þessa færslu. Ég dreg út heppna lesendur á morgun, mánudag. (15.des).

Svo er auðvitað sniðugt að gefa Prentagram like á Facebook, þá getið þið fylgst með flottum vörum á góðu verði. 

Ég vona að þið njótið dagsins með fjölskyldu og vinum. 

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

49 comments:

 1. Það væri æðislegt :)
  elsamjoll@gmail.com

  ReplyDelete
 2. Linda Geirsdóttir
  Lindahronn85@gmail.com
  Hrikalega falleg kort finnst mér, oft búin að skoða þau

  ReplyDelete
 3. Berglind BirgisdóttirDecember 14, 2014 at 7:14 AM

  beggatexas@gmail.com

  ReplyDelete
 4. Væri sko meira en til í að fá kort og dagatal frá Prentagram :)
  kveðja,
  Sigr. Áslaug Guðmundsdóttir
  skotthildur@gmail.com

  ReplyDelete
 5. Ja takk þar sem eg hef ekki efn à að gera jólakort
  Þorbjörg Þórisdóttir
  skotta27@gmail.com

  ReplyDelete
 6. Mikið er þetta fínn glaðningur :)
  Silvá Kjærnested
  silva.kjaernested@gmail.com

  ReplyDelete
 7. Alexandra Bjarkadóttir
  alexandrab@internet.is

  ReplyDelete
 8. Væri æðislegt að geta sent svona fín kort :)
  karenandrea81@gmail.com

  ReplyDelete
 9. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 10. Elva Dögg Pálsdóttir :)
  elvad90 @gmail.com

  ReplyDelete
 11. Karen Lind Óladóttir - karenlind89@gmail.com

  ReplyDelete
 12. Mikið væri það gaman! :o)
  Edda Björk Ragnarsdóttir,
  eddaragnars@gmail.com

  ReplyDelete
 13. Aðalheiður Guðjónsdóttir
  adg16@hi.is

  ReplyDelete
 14. Það væri æði er ekki byrjuð.
  Beta Ásmundsdóttir
  betaskvisa@gmail.com

  ReplyDelete
 15. Mikið yrði ég ánægð ��
  Ösp Jónsdóttir
  ospjons@gmail.com

  ReplyDelete
 16. Gleðileg jó.
  Hjördís Jónsdóttir
  hjordis13@yahoo.com

  ReplyDelete
 17. Elska að senda jólakort til vina og ættingja og enn skemmtilegra finnst mér að fá jólakort inn um lúguna, og þá sérstaklega ef að mynd fylgir jólakveðjunni. Eigðu gleðileg jól.
  Kv. Jónína Kristbergsdóttir
  ninagk@simnet.is

  ReplyDelete
 18. Það mundi sko hjálpa mikið að fá svona fínerí :) ég er búin að liggja inná síðuni hjá þeim og skoða og spekúlera hvort ég hafi efni á þessu í ár.
  Magna járnbrá gisladóttir
  Magna@simnet.is

  ReplyDelete
 19. Ójá, snilldin ein! :D Birta Líf Fjölnisdóttir, birtaliff@gmail.com :)

  ReplyDelete
 20. Yndislegt! Valgerður Guðmundsdóttir, valgerdurgreta@gmail.com

  ReplyDelete
 21. Bergný ÁrmannsdóttirDecember 14, 2014 at 10:00 AM

  Ekkert smá fínt! :)
  Bergný Ármannsdóttir - bergny91@gmail.com

  ReplyDelete
 22. Fallegt :) Guðbjörg Guðmanns - gudbjorgg@grv.is

  ReplyDelete
 23. Jónína Erna Gunnarsdóttir, jonina87@gmail.com

  ReplyDelete
 24. Það væri yndislegt :) Hulda Guðmundsdóttir , olinahg@hotmail.com

  ReplyDelete
 25. Karen Ösp Birgisdóttir,
  karenosp4@hotmail.com

  ReplyDelete
 26. Dagný M. Jónsdóttir
  dagny2808@gmail.com

  ReplyDelete
 27. Yndislegt! Við karlinn höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að senda jólakort, þetta myndi auðvelda okkur lífið :D
  Nína Birna Þórsdóttir
  ninabirna@gmail.com

  ReplyDelete
 28. Kristín Þóra Jóhannsdóttir
  kristinthorajohannsdottir@gmail.com

  ReplyDelete
 29. Sigríður Dögg Sigmarsdóttir
  sirrydogg@gmail.com

  ReplyDelete
 30. Vá hvað það yrði frábært, er búin að skoða jólakortin þar fram og til baka,

  Jónína Klara
  jkp2@hi.is

  ReplyDelete
 31. Svo frábær þjónustan hjá Prentagram yrði mikið þakklát fyrir glaðning frá þér ��
  Kv. Sonja sonjayr76@gmail.com

  ReplyDelete
 32. Væri æðislegt:-)
  Rósa
  rki1@outlook.com

  ReplyDelete
 33. Væri rosa gaman :)
  Gyða Ingólfsdóttir
  gyda_i@hotmail.com

  ReplyDelete
 34. Það væri æðislegt að fá svona flott jólakort :)
  Sólveig Geirsdóttir
  hafmeyja26@gmail.com

  ReplyDelete
 35. Ohh já það væri frábært!

  Ingunn Þorvarðardóttir
  ithorvardardottir@gmail.com

  ReplyDelete
 36. Já takk, það væri yndislegt að fá svona flott kort!

  kristinalma@hotmail.com

  ReplyDelete
 37. Mmm já takk :)

  Thelma Dögg Haraldsdóttir
  thelmadogg@gmail.com

  ReplyDelete
 38. Mmm já takk :)

  Thelma Dögg Haraldsdóttir
  thelmadogg@gmail.com

  ReplyDelete
 39. Ja takk, við erum einmitt að vandræðast með kortin...
  Sigga
  sigridurs84@gmail.com

  ReplyDelete
 40. Helga Heiðdís, helga.heiddis@gmail.com :)

  ReplyDelete
 41. Pantað í hjá þeim í fyrra ætla að gera það aftur núna, frábær þjónusta :)
  Bjarney Harper bjarneyha@gmail.com

  ReplyDelete
 42. Sakar ekki að taka þátt :)

  solrung12@bifrost.is. Ætla einmitt að senda kort frá þeim í ár þar sem meistarinn okkar mun prýða kortið ;)

  ReplyDelete
 43. Já takk :) dagnyoskb@gmail.com

  ReplyDelete
 44. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 45. Það væri yndislegt- sigurbjorg.birgisdottir@gmail.com <3

  ReplyDelete
 46. Anna Lísa Benediktsdóttir
  annaliben@gmail.com

  ReplyDelete
 47. Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir
  tormmag@gmail.com

  Já takk! :) :)

  ReplyDelete