Tuesday, October 25, 2011

Bollakökuást.

Maren systir mín verður þrítug á föstudaginn  og var ég búin að segjast ætla að baka eitthvað fyrir veisluna þannig ég "neyddist" til þess að prufa eina uppskrift í dag og mikil ósköp sem er gaman að dunda sér í bakstri. Að vísu gat ég ekki mikið dundað mér því skólabækurnar störðu grimmt á mig á meðan að ég naut mín við skreytingar. 

En hér er pínu prufukeyrsla á vanillubollakökum með hvítusúkkulaðikremi.
 Uppskrift kemur sem allra fyrst.

No comments:

Post a Comment