Sunday, October 30, 2011

30.10.11

Matreiðslusýning, leikhús, tvö stórafmæli og kósíheit einkenndu helgina. 
Dásamleg helgi með frábæru fólki. 
Í kvöld var alvöru sunnudagskvöld. Læri hjá mömmu og ég bakaði mömmudraum í eftirrétt, sjónvarpsgláp með famelí og þegar heim var komið þá kom yndisleg vinkona í kaffispjall. 

Vonandi áttuð þið góða helgi xxx

Föstudagsrósirnar mínar. 


2 comments:

  1. Ég væri til í uppskrift af mömmudraumskökunni þinni og kremi! :)

    Kveðja, Sólrún Perla

    ReplyDelete
  2. Skal smella henni hingað inn Sólrún :)

    ReplyDelete