Saturday, October 22, 2011

Ég elska kökur og ég elska að baka þær. Þetta er gott ástarsamband. 

Laugardagsnammið, frönsk súkkulaðikaka. Uppskrift er að finna hér til hliðar í "bakstursást". 

Fæ yndislegar vinkonur í mat, vinkonur sem ég hitti alltof sjaldan og því hlakka ég ansi mikið til. 

xxx
1 comment:

  1. Er hægt að fá uppskrift af þessari ?:)

    ReplyDelete