Wednesday, April 18, 2012

Að slá um sig

 Í dag náði ég að hitta dásamlega vini, borða með þeim og hlæja mikið. 
Það er nauðsyn að hitta góða vini! Sérstaklega á meðan próflestri stendur, gefur manni auka kraft í að lesa fleiri blaðsíður. Hlátur og gleði hafa góð áhrif á heilann! 

 Ég og Guðrún Selma nutum þess að borða Sushi í hádeginu, förum reglulega á sushi deit og það er alltaf jafn huggulegt og skemmtilegt. 


Ég og Stefán Jóhann kíktum á búlluna eftir að hafa kíkt í útgáfuteitið hennar Sólveigu. Hún var að gefa út bókina Korter og ég hlakka ótrúlega mikið til að lesa þá bók.

Huggulegur dagur og sólin skein.

Sumarið kemur á morgun, ég ætla að vakna snemma og taka vel á móti því.

xxx

Eva Laufey Kjaran

No comments:

Post a Comment